ÍBV mætir FH í sjöttu umferð Pepsí Max deildar kvenna í dag í Kapplakrika. Um botn baráttu slag er að ræða en bæði liðin eru með þrjú stig eftir fimm leiki.