Lóðhátíð á Instagram (myndir)

Það fór ekki framhjá neinum að ekki var haldin Þjóðhátíð með hefðbundnu sniði um liðna Verslunarmannahelgi. Þess í stað tóku Eyjamenn hátíðina í sínar hendur og tjölduðu í görðum sínum eða nýttu önnur húsaskjól sem samastað fyrir fjölskylduna. Svokölluð Lóðhátíð var haldin þess í stað með lágstemmdum hætti.
En ef skoðaðar eru nokkrar þær myndir sem birtar voru á Instagram um helgina mætti halda að allt hafi verið með eðlilegu sniði þó sóttvarnarreglum hafi að sjálfsögðu verið beitt.

Tjöldin í Bröttugötu fylgdu fjarlægðarmörkum.

 

Uppbyggingasjóður 2020
View this post on Instagram

 

Þrátt fyrir böl og alheimsstríð þá verður haldin þjóðhátíð #þjóðhátíð2020

A post shared by Yngvi Bor (@yngvibor) on

Ein mynd við tjaldið er hefð hjá mörgum.

 

View this post on Instagram

 

Þjóðhátíð 2020 🤍

A post shared by Snædís Bergmann ⭐️ (@snaedisbergmann) on

Bakkelsið var einnig eins og best var á kosið.

 

View this post on Instagram

 

Við reynum að halda í hefðirnar ❤️

A post shared by jorunneinars (@jorunneinars) on

 

Sólpallar nýttust vel og voru skreyttir.

 

View this post on Instagram

 

þjóðhátíð 2020, skrítið.is – – ## #eyjameyjaogpeyja

A post shared by Bylgja Haraldsdóttir (@bylgjaharaldsdottir) on

 

Göturnar úr dalnum voru færðar til.

 

View this post on Instagram

 

Setningin á Reimslóð 🥰

A post shared by Lilja Ólafs (@liljao75) on

 

Brennan var á sínum stað þó áhorfendur hafi verið í hæfilegri fjarlægð.

 

View this post on Instagram

 

Þjóðhátíð 2020

A post shared by Kacper_69 (@kacper_694) on

 

View this post on Instagram

 

Einstaklega sérstök þjóðhátíð í ár 😷

A post shared by Elínborg Friðriksdóttir (@elinborgf93) on

 

View this post on Instagram

 

Þjóðhátíð 2020

A post shared by Kjartan Gíslason (@kjartangi) on

Brekkusöngur kórónaður með blysum í heimahúsi.

 

View this post on Instagram

 

Þetta partý verður seint toppað! Takk fyrir mig 🥳🥳

A post shared by Kristinn Arnar Einarsson (@k1dd1) on

Mest lesið