Hefur þú spurningar til forystumanna framboðanna?

Eyjar.net og Vestmannaeyjar – mannlíf og saga munu gera komandi sveitarstjórnarkosningum góð skil. 

Vestmannaeyjar – mannlíf og saga mun ræða við forystumenn allra framboða sem bjóða fram í Eyjum. Rætt verður um stefnumálin, yfirstandandi kjörtímabil og ýmislegt fleira. 

Alma Eðvaldsdóttir ræðir við frambjóðendur. Eflaust eru margar spurningar sem brenna á bæjarbúum í aðdraganda kosninga og því gefst kjósendum færi á að senda inn spurningar til frambjóðenda og verður reynt að koma þeim flestum að.

Hægt er að senda spurningar á netfangið Eyjar2022@gmail.com.

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.