Soffía Baldursdóttir náði að fanga stemninguna á tónleikum Ingós í Alþýðuhúsinu á miðvikudagskvöldið með þessum myndum. Söngur og sögur var yfirskrift tónleikanna sem sýndi að Eyjamaðurinn Ingó stendur undir nafni sem sögumaður. Hann er ekki síður frábær tónlistarmaður sem nær til gesta. Góð blanda sem virkaði á miðvikudagskvöldið.

Alþýðuhúsið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og hentar vel fyrir minni tónleika.

Myndir Soffía Baldursdóttir.