Þann 1. apríl hefst stærsta tónleikaferðalag ársins um landið þegar þrjár af vinsælustu rokkhljómsveitum Íslands í dag munu halda tónleika víðsvegar um landið á vegum Rásar 2 og tímaritsins Monitor.
Þetta er þriðja árið í röð sem Rás 2 stendur fyrir tónleikaferð um landið en í ár sameinast kraftar Rásar 2 og Monitor og úr verður stærsta tónleikaferðin til þessa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst