FIV keppir í Spurningakeppni framhaldsskólanna í kvöld
Lið FIV: Sigurlás Máni Hafsteinsson , Rúnar Gauti Gunnarsson og Erika Ýr Ómarsdóttir

Í kvöld keppir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum á móti framhaldsskóla Vesturlands í fyrstu umferð Spurningakeppni framhaldsskólanna. Þau hefja leik klukkan 19:30 og er keppnin í beinni útsendingu á RÚV núll – ruv.is/null. Lið FIV skipa þau Sigurlás Máni Hafsteinsson, Rúnar Gauti Gunnarsson og Erika Ýr Ómarsdóttir.

Keppnin hófst í gærkvöldi með fimm viðureignum. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir, dómarar og spurningahöfundar eru þau Ingileif Friðriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.