Fluttu frá Gana til Vestmannaeyja
Lordiar og Adriana

Systurnar Adriana 16 ára og Lordiar 18 ára fluttu til Vestmannaeyja frá Gana í október 2022. Hér búa þær ásamt móður sinni og föður og stunda nám við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum.

Þeim systrum líkar vel að búa í Eyjum og hafa aðlagast vel þrátt fyrir töluverðan menningarmun og ólíkt veðurfar en er á heimaslóðum. Stefna fjölskyldunnar er að búa hér að minnsta kosti þar til stelpurnar klára skólann.

Eyja stúlkurnar Katrín Bára Elíasdóttir og Kristbjörg Unnur Friðgeirsdóttir starfa sem leiðbeinendur með þeim systrum og segja starfið mjög fræðandi og gefandi.

Lesa má umfjöllunina nánar í 9. tbl Eyjafrétta.

Nýjustu fréttir

Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.