Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Eiður Aron Sigurbjörnsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2022. Íþróttafólk æskunnar voru valin fyrir yngri hóp Birna María Unnarsdóttir og í hópi þeirra eldri var það Elmar Erlingsson. Lista yfir aðrar viðurkenningar má sjá hér að neðan:
Fimleikafélagið Rán:
Tinna Mjöll Frostadóttir
Golfklúbbur Vestmannaeyja:
Örlygur Helgi Grímsson,
ÍBV íþróttafélag:
Handbolti: Rúnar Kárason, Sunna Jónsdóttir
Fótbolti: Eiður Aron Sigurbjörnsson, Haley Marie Thomas
Íþróttafélagið Framherjar Smástund/KFS:
Hallgrímur Þórðarson
Íþróttafélagið Ægir:
Stefán Róbertsson (eldri),
Birgir Rúnar Júlíuson (yngri).
Hvatningarverðlaun Birgir Reimar Rafnsson
Skotfélag Vestmannaeyja:
Finnur Freyr Harðarson
Sundfélag ÍBV:
Arna Gunnlaugsdóttir
Sérstök heiðursviðurkenning 2023
Hjalti Kristjánsson, Hann var að sjálfsögðu mættur í gömlum KFS búning til heiðurs Bedda á Glófaxa sem studdi félagið dyggilega.
Silfurmerki IBV 2023
Jónatann Guðni Jónsson
Brynjar Karl Óskarsson
Halldór Sævar Grímsson
Guðjón Pálsson
Anna Lilja Tómasdóttir
Snjólaug Elín Árnadóttir
Hörður Orri Grettisson
Guðmunda Bjarnadóttir
Gullmerki IBV 2023
Ingi Sigurðsson
Vestmannaeyjabær veitti þeim viðurkenningu sem leikið höfðu með landsliðum á árinu. Á meðfylgjandi myndum má sjá hluta þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst