10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl.
14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
15:00-18:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
16:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.
16:00-18:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
16:30 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
17:00 Ráhúslundur: Síðdegistónleikar.
17:00 Flakkarinn-útsynispallur: Afhjúpun upplýsingaskiltis um Flakkarann.
17:00-20:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
17:30 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
18:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant.
20:00 Eldheimar: „Eyjapistlarnir einstöku” Gísli Helgason fer yfir þessa merku söguheimild og flytur tónlist ásamt föruneyti. Miðasala í Eldheimum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst