Eins og svo oft áður á goslokahátíð var gengin göngumessa frá Landakirkju klukkan ellefu í dag á sunnudegi gosloka. Gengið var í gíg Eldfells og endaði förin á Skansinum þar sem boðið var upp á súpu og brauð frá Einsa Kalda.
Þátttaka var góð og lék veðrið við göngugarpa sem margir hverjir voru á stuttermabolnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst