Trölli safnaði 670 þúsund fyrir Barnaspítalann
13. janúar, 2024

Trölli sem stal jólunum eða Grinch eins og margir þekkja hann fór á stjá í Vestmanna- eyjum rétt fyrir jólin. Grinch stal heldur betur senunni og voru börn sem og fullorðnir ánægð með að sjá hann hvert sem hann fór, þó stundum hafi nokkur hræðsla gert vart við sig enda óútreiknanlegur. Grinch kvaddi svo Eyjamenn á þrettándanum líkt og aðrar kynjaverur. Ármann Halldór Jensson er maðurinn á bak við grímuna. Hann lét heldur betur gott af sér leiða og gaf 670 þúsund krónur til Barnaspítala Hringsins rétt fyrir jólin, sem er peningur sem Grinch safnaði með því að gleðja Eyjamenn.

Fullt nafn: Ármann Halldór Jensson

Fjölskylda: Eiginkona Þórunn Ingólfsdóttir og prinsessan Mó[1]eiður Úna.

Hefur þú búið annarsstaðar en í Eyjum: Reyndi Hafnarfjörð þrisvar en endaði alltaf heima aftur.

Mottó: Ekki taka lífinu of alvar[1]lega, þú sleppur hvort sem er aldrei frá því lifandi.

Síðasta hámhorfið: Reacher mæli með!

Uppáhalds hlaðvarp? Morðskúrinn.

Uppáhalds kvikmynd? Ég verð að segja Eurotrip!

Aðaláhugamál: Fjallahjólreiðar eru númer 1.2.3!

Eitthvað sem þú gerir á hverjum degi sem þú gætir ekki verið án: Andskotans nikótínpúðarnir.

Hvað óttast þú mest: Ætli það sé ekki höfnun og ástvina missir.

Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Gott Country litar lífið.

Hvaða ráð myndir þú gefa 18 ára þér sem veganesti inn í lífið: Vertu ávallt þú sjálfur, sama hvað!

Hvað er velgengni fyrir þér: Að hafa tækifærið til þess eins að brosa og fá fleiri til þess að brosa. Velgengni snýst ekki bara um peninga og glamúr!

Hvar sérðu sjálfan þig eftir 20 ár? Forseti bæjarstjórnar 100%.

Hvernig datt þér í hug að panta þér Grinch búning? Ég sá youtube myndband og varð heltekinn.

Er búið að vera mikið að gera? Fram úr mínum björtustu vonum. Að fá að hræða og gleðja á sama tíma er verðlaust fyrirbæri.

Hvernig kom þessi peningagjöf til Barnaspítalans til? Mig langaði að fleiri en bara ég fengi að finna gleðina við það að setja grímuna á hausinn og gefa af sér. Það var stórkostlegt að fyrirtæki og einstaklingar vildu taka þátt, 670 þúsund krónur söfnuðust!

Er Grinch kominn til að vera? Ég verð að segja já þó svo að konan vilji að það taki einhver annar við keflinu! Ég kem 100% aftur.

Eitthvað að lokum? Verum góð hvort við annað, ástin er svo mikið skemmtilegri en gremja og pirringur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst