Háskóladagurinn verður haldin í Reykjavík 2.mars
15. febrúar, 2024

„Háskóladagurinn er leikvöllur tækifæranna“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir verkefnastjóri dagsins.

  • Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík þann 2. mars nk.
  • Háskóladagurinn verður haldinn á fjórum stöðum á landinu
  • Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins þar sem allt háskólanám landsins er kynnt
  • Háskóladagurinn hefur verið haldinn í tæp 40 ár


Erla Hjördís Gunnarsdóttir.

Hinn árvissi Háskóladagur verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars næstkomandi en þá gefst fólki kjörið færi á að kynna sér allt það fjölbreytta nám sem er í boði í háskólum landsins. Dagurinn er sameiginlegur vettvangur allra háskólanna þar sem nemendur, kennarar, vísindafólk og námsráðgjafar bera hitann og þungann af kynningum á náminu. Þessi mikilvægi og skemmtilegi samstarfsviðburður háskólanna hefur verið haldinn í tæp 40 ár og nýst ótrúlegum fjölda við að velja sér nám við hæfi.

„Það má líkja Háskóladeginum við leikvöll tækifæranna þar sem öll ættu að geta fundið nám við sitt hæfi. Námsframboð háskólanna sjö er enda gríðarlega fjölbreytt og spennandi. Það getur því verið vandi að velja en starfsfólk skólanna og nemendur verða á staðnum ásamt námsráðgjöfum til að styðja við námsvalið,“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir, sem er nýr verkefnaastjóri Háskóladagsins.

Erla Hjördís hefur hefur víðtæka reynslu af verkefna-, og viðburðarstjórnun og er spennt fyrir Háskóladeginum sem hefur verið í stífum undirbúningi undanfarnar vikur í samvinnu háskólanna sjö.

„Það er virkilega skemmtilegt og mikill heiður að fá að koma að þessu verkefni. Það hefur opnað augu mín fyrir þeirri miklu dínamík og þeim krafti sem er í háskólastarfinu á Íslandi. Ljóst er að gott samstarf milli háskólanna mun leiða af sér flottan viðburð sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi. Enda hefur hann skilað nemendum miklu í gegnum tíðina og þjóðinni líka því það er auðvitað brýnt að fólk finni og velji nám við hæfi.“

Háskóladagurinn verður að þessu sinni á þremur stöðum auk Reykjavíkur, á Egilsstöðum fimmtudaginn 7. mars, á Akureyri föstudaginn 8. mars og á Ísafirði, miðvikudaginn 13. mars.

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra munu formlega hefja daginn í Reykjavík, nánar tiltekið í Listaháskóla Íslands í Laugarnesi klukkan 12, laugardaginn 2. mars.

Háskólar landsins hvetja öll sem vilja kynna sér námsframboð skólanna til að mæta og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Í Reykjavík fara námskynningar fram í Háskóla Íslands (Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum, HÍ, Landbúnaðarháskólinn og Listaháskóli Íslands), í Háskólanum í Reykjavík (Háskólinn á Bifröst, HR og Listaháskóli Íslands) og í Listaháskóla Íslands (LHÍ) í Laugarnesi.

Samstarfsaðilar dagsins eru Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum, Háskóli Íslands, Landbúnaðarháskóli Íslands, Listaháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu dagsins, www.haskoladagurinn.is  

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst