Leikmenn ÍBV halda voninni enn lifandi um úrvalsdeildarsæti en í dag lögðu Eyjamenn Grindvíkinga að velli 2:1 á Hásteinsvellinum. Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar í dag voru nokkuð erfiðar, austan rok og skítakuldi. Hins vegar var leikurinn ágætlega fjörugur og úrslitin góð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst