Til stendur að leggja svokallaðan Framkvæmdasjóð Ölfuss niður en í honum er tæplega 100 milljón króna innistæða. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir um að ræða einföldun á bókhaldi. Sjóðurinn verði sameinaður fjárhag sveitarfélagsins, ávaxtaður og notaður til uppbyggingar í sveitarfélaginu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst