Á dögunum var ‘Beint frá býli’ boðið í heimsókn til Brugghússins ehf. sem er að hefja innflutning á sérhæfðum bruggvélum sem verða leigðar út til sveitahótela og veitingastaða. Þannig er hægt að bjóða heimagerðan bjór í mjög háum gæðaflokki með lítilli fyrirhöfn.
Hægt er að velja um 25 tegundir af bruggi og einnig hægt að þróa eigin staðarbjór í samráði við bruggmeistara Brugghússins. T.d. væri hægt að taka hráefni og bragðefni úr næsta nágrenni staðarins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst