Í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands 2008 verður haldin landbúnaðarsýning á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22. til 24. ágúst 2008. Um verður að ræða fjölbreytta sýningu, að segja má nokkurs konar þróunar- og tæknisýningu auk þess að henni er ætlað að kynna hlutverk og stöðu landbúnaðar í þjóðfélaginu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst