Tæknilega mistök sýndu Árna Johnsen á grafarbakkanum

Tæknileg mistök við úrvinnslu á blóðsykursprófi sem allir alþingismenn gengust undir á dögunum sýndu að Árni Johnsen var á grafarbakkanum.

Á þeim skala sem notaður er við mælinguna er eðlilegt að vera á bilinu 4 til 6. Mælingin hjá Árna Johnsen sýndi hinsvegar 30.

Árni vill sjálfur ekkert tjá sig um málið en samkvæmt heimildum Vísi mun hann hafa tekið fyrstu fregnum af mælingunni með jafnaðargeði, sannfærður um að eitthvað væri bogið við þetta allt saman.

Af Árna er það annars að frétta að hann er staddur í London í dag og hefur tekist að útvega sér miða á leikinn Liverpool-Porto í kvöld. Árni er annars þekktur fyrir að halda með Manchester United en hvað er betri skemmtun en að horfa á “erkifjendurnar” í mikilvægasta leik sínum þetta tímabilið.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.