Á hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar í gær var samþykkt tillaga stjórnar VSV að skrá félagið út úr Kauphöll Íslands. Með þessu hverfur eina hlutafélagið í Vestmannaeyjum af listanum og jafnframt verður eftir þessa breytingu HB Grandi eina fyrirtækið í sjávarútvegi á lista kauphallar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst