KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM

Laugardaginn  1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni
 

Dagskrá:
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar
Ávarp Gunnlaugs Grettissonar forseta bæjarstjórnar
Söngur:  Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.
Gleði-glaumur tendrar ljós jólatrésins.
Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar
Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.

Opið á kaffihúsum bæjarins fyrir og eftir athöfn, Vilberg kökuhús,  Café Maríá,  Kaffi Kró,  Café Drífandi og Fjólan

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.