Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið og um helgina. Haft var afskipti af nokkrum ungmönnum sem ekki höfðu aldur til að vera inni á skemmtistöðum bæjarins og þeim vísað þaðan út. Þá héldu lögreglumenn áfram að kanna með ástand ökumanna og ökutækja í umferðarátaki því sem staðið hefur yfir á undanförnum vikum. Reyndist ástand bæði ökumanna og ökutækja í ágætu lagi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst