Fjárhagsvandi flestra hafna á Íslandi er mikill og vaxandi.
Þetta kom fram á málstofu samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum sem haldin var fyrir helgi. Viðfangsefni fundarins voru samgöngur og byggðaþróun.
Frá þessu er sagt á vef Siglingastofnunar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst