Um helgina var brotist inn í tvö veiðihús við Hlíðarvatn í Selvogi. Úr öðru húsinu var tekið duftslökkvitæki og sprautað úr því innandyra í hinu húsinu.
Engu var stolið úr húsunum en nokkur eignaspjöll hlutust við innbrotin og svo vegna slökkviduftsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst