Opinberum störfum fjölgaði um 30 á Vestfjörðum á tímabilinu frá 1. maí 2007 til 1. maí 2008.
Á sama tímabili fjölgaði opinberum störfum á landsbyggðinni allri um samtals 85.
Þetta kemur fram í svari iðnaðarráðherra við fyrirspurn Guðnýjar Hrundar Karlsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst