Þrátt fyrir að allt benti til þess að kveikt hafi verið í Þjóðhátíðarmannvirkjunum í morgun hefur rannsókn leitt í ljós að ekki eru minni líkur á að eldurinn hafi blossað upp út frá rafmagni. Þegar blaðamaður Eyjafrétta leit við fyrir skömmu var Tryggvi Kr. Ólafsson við störf en hann sagði allt eins líklegt að kviknað hefði í út frá rafmagni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst