Síðustu daga hefur verið unnið við að breyta tímasetninum á umferðarjósunum á gatnamótum Heiðarvegs og Bessastíg. Eins og kunnugt er hafa þessi ljós verið að pirra suma óþolinmóða vegfarendur. Biðtími á rauðu ljósi hefur verið styttur úr 40 sekúndum í 20 sekúndur en grænt ljós logar stöðugt fyrir umferð á Heiðarvegi nema þegar umferð kemur af Bessastíg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst