Framtíðarhúsnæðisþörf fyrir menningarstarfsemi

Almennur og fjölmennur íbúafundur í Sveitarfélaginu Árborg var í gærkveldi á Hótel Selfossi.

Þar kynntu höfundar greiningarskýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri helstu niðurstöður um framtíðarhúsnæðisþörf fyrir menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Árborg.

Umræður voru miklar og málefnalegar og fékk Menningarsalurinn í Hótel Selfossi töluverðar umræður eins og ætíð er menningarmál í Árborg koma til umræðu.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.