Dagana 5.-7. október verða sýndar þrjár kvikmyndir frá Reykjavík International Film Festival í Sambíóunum á Selfossi.
Myndirnar heita Afterschool, Up the Yangtze og Heavy Metal in Baghdad og voru þær valdar með það í huga að höfða til ungs fólks á aldrinum 16-25 ára.
Um Myndirnar:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst