Gerð verður ítarleg rannsókn á atburðunum sem leiddu til hruns bankanna, allur sannleikur verður dreginn fram, segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra á blaðamannafundi í Iðnó.
Forsætis- og viðskiptaráðherra, boðuðu til blaðamannafundarins. Alþingi velji hverjir eigi að sitja í rannsóknarnefndinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst