Við heyrum dag eftir dag fréttir um niðurskurð, þetta munum við heyra áfram. Verst þykir mér að niðurskurðurinn er farinn að bitna á þeim sömu og alltaf, landsbyggðarfólki, sjómönnum og hinum almenna borgara. Þá vitna ég í niðurskurð hjá landhelgisgæslunni, lokun skurðstofa, uppsagnir sjúkraflutningamanna, lokun flugturna og margt fleira. Við munum það að þenslan á landsbyggðinni var ekki eins mikil og á höfuðborgarsvæðinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst