Vilja opna leikskóladeild fyrir 5 ára börn í Hamarsskóla

Á fundi Fræðslu- og menningarráðs voru tekin fyrir úrræði í leikskólamálum. Lagt er til að opna leikskóladeild fyrir 5 ára börn í Hamarsskóla en talið er að árlegur kostnaður af slíkri deild sé um 25 milljónir. Í dag eru 48 börn á þessum aldri en hvert barn á leikskóla kostar um 1 milljón. Því telur ráðið þessa leið þá bestu til að leysa þann vanda sem upp er komin í leikskólunum vegna stækkandi biðlista. Hægt er að lesa úrdrátt úr fundargerðinni hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.