Annar mannanna, sem handteknir voru í Vestmannaeyjum í fyrrinótt vegna íkveikju í rútubifreið, er slökkviliðsmaður, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Mennirnir hafa nú verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald og voru þeir yfirheyrðir í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst