Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent Gallup sem kynntur var í gær mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi í Suðurkjördæmi eða 29,6%. Vinstri grænir koma þar á eftir með 25,8% en fylgi við Samfylkinguna hefur samkvæmt könnuninni dregist verulega saman og mælist nú 21,6%. Framsóknarflokkurinn í Suðurkjördæmi mælist með 15,9%, Borgarahreyfingin, O-listinn, með 2,8% en önnur framboð mælast samtals með 4,3%.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst