Þriðji maðurinn var í dag handtekinn vegna rannsóknar lögreglunnar á rútubrunanum við húsnæði Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þetta staðfesti Lögreglan í Vestmannaeyjum fyrir stundu. Áður höfðu tveir verið handteknir og úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald. Enn er unnið að rannsókn málsins sem gengur vel.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst