Í kvöld, klukkan 19.30 leikur karlalið ÍBV í handbolta síðast leik sinn í vetur þegar strákarnir taka á móti Selfyssingum. ÍBV á ekki möguleika á sæti í efstu deild en Selfyssingar fara í umspil um eitt laust sæti meðal þeirra bestu. Eyjamenn vilja væntanlega enda tímabilið á jákvæðan hátt, sérstaklega eftir stóran skell á útivelli gegn Gróttu í síðustu umferð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst