Þrátt fyrir fylgishrun Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningunum mældist hann með yfir 50% fylgi í Vestmannaeyjum nokkrum dögum fyrir kosningar. Bergur Páll Kristinsson, formaður skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi, telur það vera vegna umræðu um sjávarútvegsmál og Evrópusambandið. Útgerðarmaður í Vestmannaeyjum telur að Íslendingar taki við sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins eftir inngöngu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst