28 ára kona var í héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd í 75 daga fangelsi fyrir tilraun til að smygla fíkniefnum inn í fangelsið á Litla-Hrauni. Fíkniefnin fundust við leit á konunni en þeim hafði hún komið fyrir í pakkningu í leggöngum sínum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst