Ungliðar Sjálfstæðisflokksins í Eyverjum vara bæjarstjórn Vestmannaeyja við fyrirhuguðum áformum sínum um að leggja til 100 milljóna króna fjárveitingu til Sparisjóðs Vestmannaeyja. Eyverjar telja þetta inngrip bæjaryfirvalda óheillaskref, sérstaklega í ljósi þess að bærinn hefur dregið lappirnar í mikilvægum málum á borð við dagvistun barna. Ályktun Eyverja má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst