Meistaramóti GV lauk í gær. Nokkur spenna var fyrir lokadaginn þar sem Örlygur Helgi átti aðeins 1 högg á Rúnar Karlsson og 2 á Gunnar Geir Gústafsson. Eftir fyrstu holu var staðan orðin jöfn þar sem Rúnar náði fugli. Allt var í járnum þangað til á 13.holu þar sem Rúnar lenti í vandræðum. Munurinn í lokinn var svo 5 högg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst