Íslendingar hafa eðlilega komið illa út úr bankahruninu og greiðslubyrði lána og vöruverð hefur hækkað Gengistryggð lán hafa hækkað upp úr öllu valdi en staða krónunnar kemur sér einnig afar illa fyrir hjálparstarf sem Íslendingar standa fyrir erlendis. Bjarni Jónasson, útvarpsmaður og lífskúnstner, heyrði í Sirrý á Rás 2 þar sem fjallað var um ABC barnahjálp.