Stærsta band Íslands í Höllinni í kvöld og á morgun
6. nóvember, 2009
Þá er komið að því að stærsta band Íslands, Todmobile haldi tónleika í kvöld fyrir okkur Eyjamenn í Höllinni. Engu verður til sparað að gera þetta sem flottast og sem dæmi þá kemur bandið með tólf kistur af ljósum og öðrum búnaði til að gera tónleikana enn flottari. Herlegheitin byrja kl 21:00 í kvöld húsið opnar kl 20:00