Verkfalli í loðnubræðslum hefur verið aflýst þrátt fyrir að samningar hafi ekki náðst milli deiluaðila. Ástæða þess að verkfallinu er aflýst er að ekki náðist samstaða meðal starfsmanna í öllum loðnubræðslum landsins en bræðslur á Þórshöfn og Helguvík yrðu áfram starfandi í verkfallinu. Auk þess náðist ekki samstaða við færeyska kollega starfsmanna í bræðslum vegna þess að þessar tvær bræðslur hérlendis yrðu áfram starfandi