Hin árlegi Hreinsunardagur á Heimaey verður haldinn á morgun, laugardaginn 14. maí. Eins og fyrri ár hafa fjölmörg félagasamtök og einstaklingar tilkynnt þátttöku í Hreinsunardeginum. Þessi skemmtilega hefð lifir með þátttöku þinni og að sama skapi leggst hún af fólk mætir ekki.