Sá fáheyrði viðburður átti sér stað á fundi bæjarstjórnar síðastlinn miðvikudag að lagt var fram nafnlaust bréf. Útilokað er að svara nafnlausu bréfi nema opinberlega. Bréfið er ágætt innlegg í umræðu dagsins og mér finnst það eiga fullt erindi til bæjarbúa. Það hljómar svona.