�?skar í Höfðanum fagnaði sjötíu og fimm ára afmæli sínu
24. nóvember, 2012
Óskar Jakob Sigurðsson, veðurathugunarmaður á Stórhöfða, varð 75 ára 19. nóvember s.l.. Óskar hélt upp á afmælið sitt í sal Veðurstofunnar sunnudaginn 18. nóvember og afþakkaði allar gjafir en útbjó þess í stað bauk þar sem vinir og vandamenn gátu gefið frjáls framlög til styrktar starfsemi Krabbameinsfélags Íslands. Hann færði félaginu svo baukinn á afmælisdegi sínum en alls söfnuðust 95.276 krónur í afmælinu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst