Dalurinn.is hrundi
Forsala miða á þjóðhátíð hófst í morgun klukkan 9 en svo virðist sem straumurinn liggi til Eyja. Mikið álag var á vef hátíðarinnar, Dalurinn.is en í tilkynningu á vefnum segir að vegna álagsins, hafi tekið lengri tíma að staðfesta greiðslur og senda út kvittanir til viðskiptavina. Allar greiðslur hafi hins vegar verið mótteknar og því eigi allir þeir sem hafa keypt miða í morgun, sinn miða og fá staðfestingu á því á næstu klukkutímum.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.