Einhver annar hlýtur að hafa skotið hann
29. nóvember, 2013
80 ára gamall maður var í árlegri læknisskoðun og læknirinn spurði gamla manninn hvernig hann hefði það. �??Mér hefur aldrei liðið betur. Nýja konan mín er 18 ára og hún gengur með fyrsta barnið okkar.�??
Læknirinn hugsaði þetta eitt augnablik og sagði svo: �??Einu sinn var maður sem var ákafur skotveiðimaður, hann sleppti aldrei veiðitímabili. Dag einn var hann á mikilli hraðferð og hann greip með sér regnhlíf í staðinn fyrir riffilinn sinn. �?egar hann var kominn langt inn í skóginn þá gengur hann fram á stóran grimman skógarbjörn. Hann miðar á hann með regnhlífinni og bang; skógarbjörninn dettur niður dauður.�??
�??�?að er óhugsandi�?? sagði gamli maðurinn. �??Einhver annar hlýtur að hafa skotið hann.�??
�??Já………..það er nefnilega það sem ég var að reyna að segja�?? sagði læknirinn.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.