Áform um smíði nýs Herjólfs óbreytt
16. desember, 2014
nýr herjólfur
�?að hefur vakið athygli að ekki er gert ráð fyrir fjárframlögum til byggingar nýs Herjólfs eins fyrirheit eru um. Ekki er þó allt sem sýnist því í nefndaráliti fjárlaganefndar Alþingis segir: �??�?á er vakin athygli á því að áform um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju eru óbreytt. Unnið verður að fjármögnunarleiðum samhliða undirbúningi útboðs sem fyrirhugað er á fyrri hluta komandi árs.”
Eyjafréttir leituðu til Elliða Vignissonar bæjarstjóra hvernig þetta mál horfir við honum:
�??Við gerð fjárlaga fundum við afar eindregin vilja ríkisstjórnar til að setja framtíðarsamgöngur til Vestmannaeyja á oddinn. Sjálfur hef ég átt tugi funda vegna þessa með ráðherrum, þingmönnum og embættismönnum. Róðurinn var af sjálfsögðu þungur enda fjárlögin í járnum. �?að er því afar ánægjulegt að sjá að áform um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju eru óbreytt. Ef allt fer að óskum verður smíði ferjunnar boðin út í febrúar og vonandi hægt að hefja smíði eigi síðar en í maí. �?að gefur von um að ný ferja hefji siglingar við lok ársins 2016.
En hvað merkir að unnið verði að fjármögnunarleiðum samhliða undirbúningi útboðs?
�?að merkir að ríkið heldur því opnu að fara í samstarf við þriðja aðila um fjármögnun. �?annig hefur það til að mynda komið til álita að Vestmannaeyjabær taki þátt í verkefninu og eignarhaldi á ferjunni gegn leigusamningi við ríkið. Eftir atvikum verði þá skoðað samstarf við fagfjárfesta svo sem lífeyrissjóði og hverskonar innviðasjóði.
Hefur Vestmannaeyjabær hafið slíkan undirbúning?
Já við höfum verið að skoða þessi mál af fullri alvöru án þess að nokkur ákvörðun liggi fyrir. �?g hef ma. rætt þetta við �?löfu Nordal innanríkisráðherra og Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra. �?á hef ég átt fundi með innlendum og erlendum fagaðilum og fjárfestum. Á slíkt ber þó að líta sem algeran grunnundirbúning enda hefur enn engin ákvörðun verið tekin um hvaða leiðir verði farnar við þessa mikilvægu innviðafjárfestingu ríkisins. Vestmannaeyjabær er með þessum undirbúningi eingöngu að gera sig kláran í bátana til að vera tilbúin ef á aðkomu Vestmannaeyjabæjar reynir.
Hvað með ferjuna sjálfa. Teljið þið að hún komi til með að standa undir væntingum og verða sú lausn sem samfélagið hér þarf á að halda?
Nú er það svo að við bæjarfulltrúar verðum að stóla á aðra þegar kemur að siglinga- og hafnartæknifræðilegum atriðum. Við höfum haft �??og höfum enn- áhyggjur af frátöfum og burðargetu skipsins. �?etta tvennt er hinsvegar nátengt því eftir því skipið verður stærra þá þarf það einfaldlega að sigla oftar til �?orlákshafnar. Við höfum í því samhengi sett fram þau viðmið að ekki sé ásættanlegt að fjöldi þeirra daga sem ferðir í Landeyjahöfn falli alveg niður séu fleiri en 10. �?á höfum við ítrekað lýst áhyggjum af burðargetu hins nýja skips. �?ótt hægt sé að fallast á þau rök sem fram hafa komið um að vegna þess hversu mikið ódýrara í rekstri hið nýja skip sé þá verði mögulegt að bregðast við takmarkaðri flutningsgetu með fleiri ferðum án viðbótarkostnaðar miðað við það sem nú er. �?að reynir hinsvegar á traust á ákvörðunum pólitískra fulltrúa sem fara með forræði samgangna. Slíkt traust hefur því miður ekki verið til staðar hjá bæjarbúum í mörg ár. Sú vöntun á trausti útskýrist af því að samgöngur við Vestmannaeyjar hafa lengi verið langt frá því sem boðlegt er og viðbrögð opinberra aðila ekki í samræmi við þörfina. �?á hafa bæjarfulltrúar einnig margsinnis haldið því til haga að sé mið tekið af umferðarspá Vegagerðar í siglingum milli lands og Eyja sé þörf fyrir tvö skip eins og það sem nú er verið að smíða. �?annig að auðvitað höfum við bæjarfulltrúar allar sömu áhyggjur og bæjarbúar almennt.
En þá höfnin sjálf. Hvað þarf að gera með hana?
Eins og ég segir þá munum við bæjarfulltrúar aldrei finna lausn á verkfræilegum þáttum. Landeyjahöfn er í eigu ríkisins og rekin á ábyrgð samgönguyfirvalda. Við höfum því ítrekað krafist þess að smíðatími nýs skips verði nýttur til að gera úrbætur á Landeyjahöfn með það að markmiði að þegar hið nýja skip kemur til þjónustu standist það væntingar.
Jafnvel þótt allt fari á besta veg hvað varðar nýsmíði þá eru enn amk. tvö ár í að hún komi til þjónustu. Hvað með tímann þangað til?
Núverandi ástand er illþolanlegt en það er nú samt grá veruleikinn að sennilega þurfum við að lifa við þetta svona þar til ný ferja kemur. Vissulega höfum við bæjarfulltrúar ítrekað krafist þess að brugðist verði við þessari stöðu með því að leigja heppilegt skip til þjónustu í Landeyjahöfn. �?llum hefur lengi verið ljóst að Herjólfur ræður illa við aðstæður í siglingum til Landeyjahafnar. Ítrekað hefur hætta skapast og í raun er það þrekvirki að skipstjórum og áhöfn Herjólfs skuli hafa þó tekist að nýta höfnina jafn mikið og raun ber vitni. Við getum hinsvegar lítið gert annað en pressað og þrýst. �?að höfum við gert og það gerum við áfram.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst