Prófað eftir hádegi í FÍV
16. desember, 2014
Nemendur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum (FÍV) sem þreyttu jólaprófin að þessu sinni upplifðu líklega minni þreytu en áður, þar sem breyting var gerð á próftíma. �?ll próf í FÍV hófust klukkan 13 að þessu sinni en áður hafa þau byrjað klukkan 9 á morgnana. Helga Kristín Kolbeins, skólameistari, segir að breytinguna megi rekja til Íslandsmeistaratitils ÍBV í handbolta síðastliðið vor. Daginn eftir úrslitaleikinn eftirminnilega við Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði var próf í FÍV. Fjölmargir nemendur fóru á úrslitaleikinn og komu heim til Eyja með Herjólfi seint um kvöldið að leik loknum. Stjórnendur skólans komu til móts við nemendur með því að færa prófið daginn eftir leik til klukkan 13.
Gefst vel að hefja próf eftir hádegið
Kennurum í FÍV fannst þetta takast vel og höfðu á orði að nemendur væri tilbúnari en áður að þreyta próf. Í kjölfarið skapaðist umræðu um hvort breyta ætti tímasetningu prófa alfarið og einnig hafa verið gerðar breytingar á kennslutíma. �??Í haust höfum við hafið kennslu klukkan 9 í stað 8 áður, tvo daga í viku. Okkur hefur fundist það gefast vel,�?? segir Helga Kristín í samtali við Eyjafréttir.is. �??�?að á alveg eftir að skoða hvort árangurinn sé betri og ætlum við okkur þennan vetur til að meta það. �?að eru kostir og gallar við allt og það eru alls ekki allir sammála um að byrja prófin klukkan 9,�?? segir Helga Kristín. Hún segir að námsárangur á nýlokinni önn liggi ekki fyrir en það sé tilfinning kennara að nemendur skrifi meira og nýti próftímann betur en áður.
Próf breytast
Helga Kristín bendir á að próf breytist með breyttu námsmati. Nú tíðkist varla lengur að hafa svokölluð 100% próf, þar sem einkunn prófanna gildir alfarið sem lokaeinkunn áfanga. �?að færist þess í stað í aukana að nemendur hafi lokið hluta af námsmati áður en til lokaprófs kemur. �??�?etta á eftir að leiða til þess að próftími styttist. �?g á von á að það verði tvö til þrjú próf á dag þegar breyting á námsmati verður að fullu gengin í gegn. �?að skiptir mestu að nemendur nýti tímann sem best í skólanum,�?? segir Helga Kristín.
Hefja skóladaginn seinna í skammdeginu
Hún segir að það sé allur gangur á því hver próftímí er í framhaldsskólum landsins. �??En það er til skoðunar í skólum almennt hvenær best er að byrja skóladaginn. �?að er óneitanlega mjög mikið myrkur í skammdeginu og það mætti skoða hvort það hefði jákvæð áhrif að byrja heldur seinna á morgnana. �?að er líka ekkert sem segir að skólinn þurfi að byrja á sama tíma dagsins alla mánuði ársins,�?? segir Helga Kristín Kolbeins, skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst