Jólaperlur 6 sem fyrirhugaðar voru í Safnaðarheimili Landakirkju miðvikudagskvöldið 17. desember verða haldar degi síðar, eða fimmtudagskvöldið 18. desember kl 20:00, vegna veðurs og ófærðar. �?ó nokkuð af þáttakendum koma eins og vant er ofan af fasta landinu og verður því ekki komið við fyrr. Biðjumst við velvirðingar á þessum töfum.
Hlökkum til að sjá ykkur á fimmtugaskvöldið
Aðstandendur Jólaperla