Nýjasta tölublað Eyjafrétta er komið út og með því fylgir glæsilegt sérblað um Heilsu. Rætt er við Jón Viðar formann Mjölnis sem opnar á næstu mánuðum útibú í Eyjum, Auðun Sigurðsson efnaskiptaskurðlæknir sem hefur verið að gera magabandsaðgerðir til fjölda ára, Lilju �?lafsdóttir og Guðlaug �?lafsson sem nýverið fóru í magabandsaðgerð, Katrínu Laufey Rúnarsdóttir sem breytti algjörlega um lífstíl og marga aðra.
Hér er geta áskrifendur lesið blaðið á netinu og einnig tökum við ávallt vel á móti nýjum áskrifendum!